29 október 2006

Mill Hill Snjókarl


Þetta er fyrsti Mill Hill snjókarlinn sem ég sauma en á eftir að gera marga í viðbót enda eru þeir ekkert smá sætir.Það er svo sem lítið að frétta enda fara mest allir frítímar í lærdóm.Ég er að byrja á nýjum vinnustað sem er hjúkrunarheimilið ákvað að vinna við það sem ég er að læra (ekkert svo vitlaust )og það leggst bara afskaplega vel í mig ;o)