25 september 2006

Strengur


Loksins kemur nýtt verk frá mér ég er loksins búin með strenginn hennar Lenu og get farið að senda þá í innrömmun (ég er semsagt búin með tvo) vei hlakka svo til að fá þá í ramma. Það er svo sem lítið að frétta nema ég hef ekki getað kommentað hjá neinum í allt sumar :( og ég veit ekkert afhverju það virkar ekki.Hefur það komið fyrir hjá ykkur?Enn vonandi kemur meira fljótlega frá mér ég er í saumastuði og líka í skólastuði ætla að verða sjúkraliði ekki veitir af þegar fjölskyldan er alltaf að skaða sig.

3 Comments:

Blogger Rósa said...

Elskan mín þetta er ógissla flott! Eins og ég sagði í gærkvöldi ;-)

28 september, 2006 11:58  
Blogger Abba said...

Takk Rósa mín ;)

29 september, 2006 12:41  
Blogger No Hassle Loans said...

Hey very interesting site. I am looking for Spy Software since kids use my pc. If you know of any worth trying just let me know. Thanks

21 október, 2006 21:46  

Skrifa ummæli

<< Home