25 september 2006

Strengur


Loksins kemur nýtt verk frá mér ég er loksins búin með strenginn hennar Lenu og get farið að senda þá í innrömmun (ég er semsagt búin með tvo) vei hlakka svo til að fá þá í ramma. Það er svo sem lítið að frétta nema ég hef ekki getað kommentað hjá neinum í allt sumar :( og ég veit ekkert afhverju það virkar ekki.Hefur það komið fyrir hjá ykkur?Enn vonandi kemur meira fljótlega frá mér ég er í saumastuði og líka í skólastuði ætla að verða sjúkraliði ekki veitir af þegar fjölskyldan er alltaf að skaða sig.