16 ágúst 2006

Brotafjölskyldan


það er alveg svakalega langt síðan að ég hef komið inná bloggið mitt enda hef ég lítið gert annað en að sinna fótbrotnu barninu mínu :o( sem tví braut á sér fótinn á hjóli og ætlar að vera í gifsi í minnst 6 vikur án stigs púff sumarfríið fór alveg fyrir bý og kallinn að jafna sig eftir að hann þrí braut á sér ristina út á sjó þetta er sannkölluð brota fjölskylda :o) svo að við skötuhjúin ætlum að skella okkur til Tallin á Eistlandi í lok mánaðarins og slaka á í fimm daga ferð ooh mér hlakkar ekkert smá til;o)set hér mynd að Lenu litlu sem er búin að standa sig frábærlega þótt hún þurfi að horfa á vini sína hlaupa um og leika sér meðan hún endar sumarfríð svona.Saumakveðja Abba

1 Comments:

Blogger Rósa said...

Hæ :-D

bara tékk hvort ég geti kommentað. Mikið er Lena samt sæt á þessari mynd :-)

18 september, 2006 18:50  

Skrifa ummæli

<< Home