16 júlí 2006

Fíla-húfa


Það er alveg svakalega langt síðan að ég hef prjónað og var hreinlega búin að gleyma hvað það er gaman ;) en þessa húfu prjónaði ég fyrir vinkonu mína og ætlaði ekki að nenna því það er bara málið að byrja á hlutunum þá er það ekkert mál;o)það er annars ekkert að frétta af saumaskap enda sól úti og sumar og margt annað að gera.Kisa mín sem er bara 7 mánaða er kviðslitinn og það er ekkert hægt að gera vegna þess að hún er ólétt púff hún sem átti ekki að fá kettlinga enda nóg að mamma hennar sjái um það.
Bið að heilsa að sinni ;o)