25 júní 2006

Post of love


Hæhó!
Jæja þá kemur smá meira sýnishorn af vasanum en þetta gengur barasta ekki neitt hjá mér :( ég er komin með algjört ógeð á að sauma öll þessi hjörtu eins og þau eru nú falleg svo er garðurinn nú líka að taka sinn toll en það er nú í góðu lagi :) svo er bara hátíð á Höfn um næstu helgi allir að drífa sig á humarhátíðina !!!
bæó

3 Comments:

Blogger Rósa said...

Ég skil að þú fáir ógeð á þessum hjörtum en það borgar sig að klára þau því þetta er rosalega flott mynd. Til hamingju með að vera búin með svona mikið af henni :-D

27 júní, 2006 19:45  
Blogger Abba said...

Takk fyrir Er samt spennt að klára hana ;)

28 júní, 2006 14:27  
Blogger Hafrún Ásta said...

já þetta flott mynd en að sauma eins aftur og aftur getur verið þreytandi. Hlakka til að sjá hana tilbúna.

18 júlí, 2006 09:24  

Skrifa ummæli

<< Home