25 maí 2006

Kisumynd


Váá!! hvað það er langt síðan að ég hef bloggað og saumað :( en það er ekkert skrýtið þegar maður er aldrei heima hjá sér enda bíður ó endanlegt verk í garðinum líka púff.Ég setti æðislega kisumynd inn sem ég hef verið að grípa í hún er voða sæt og vonandi næ ég að klára hana sem fyrst :/ það bíður nefnilega önnur svona mynd eftir mér nema það eru kanínur sem eru voða sætar líka ;)