19 febrúar 2006

svolítið sætur


Hef lítið annað gert enn að vinna undanfarið og því ekkert getað saumað :( það er semsagt vertíð hjá mér.horfði á Idolið á föstudaginn með Rósu Bjarna og við vorum svo ósáttar (skandall)svo Rósa fór frá mér frekar mikið ósátt :( vonandi ertu búin að jafna þig Rósa mín?Ragnheiður Sara er enn inni ;)setti inn mynd sem ég saumaði um daginn lítill sætur fíll.Er að fara að vinna.

1 Comments:

Blogger Rósa said...

Ég er búin að jafna mig, er samt ekki sátt við að Elfa mín skuli vera farin úr Idol :-(

Sætur fíll :-D

22 febrúar, 2006 00:18  

Skrifa ummæli

<< Home