11 febrúar 2006

Konfektskál


já ég veit það er langt síðan ég hef gert eithvað af viti en það er að koma.
En svona til að gera eitthvað þá set ég hér inn mynd af eftirlætinu mínu :o)
er hún ekki flott?Elska hana en þið getið skoðað meira í albúminu mínu en á samt eftir að setja inn meira.Endilega segið skoðun ykkar :)

4 Comments:

Blogger Litla Skvís said...

Flott skál!
Mig hefur lengi langað að prófa svona perlusaum, en hef ekki lagt í það ennþá. Er samt búin að eignast nokkur munstur og eitthvað af perlum og þráð í þetta og svona... þarf bara að finna mér tíma í þetta ;)

11 febrúar, 2006 13:27  
Blogger Rósa said...

Hún er flottust! :-) Ég þarf að læra þetta við tækifæri.

11 febrúar, 2006 19:01  
Blogger Abba said...

já það er bara að byrja og ég á nóg af munstrum :)

11 febrúar, 2006 23:38  
Blogger Hafrún Ásta said...

þetta er flott

Hafrún úr allt í kross

21 febrúar, 2006 22:52  

Skrifa ummæli

<< Home