16 janúar 2006

Pots of Love 1

Þá er það enn og aftur M powell sem ég er að sauma þessa dagana það er eins og það komist ekkert annað að hjá mér var byrjuð á fæðingastreng sem ég er búin að bíða með í 5 ár en svo gerðist eitthvað honum bara hent út í horn ;o( en hann klárast fyrr en seinna (vona ég)ég sauma þessa mynd í fjórum pörtum og ég set mynd inn í hvert sinn sem ég klára hvern part ;o)

2 Comments:

Blogger Rósa said...

Talandi um dugnað.. Vá!!!!!!!!

Þú ert ekkert smá dugleg, strax búin með eina blaðsíðu. Til hamingju með það :-D

16 janúar, 2006 23:43  
Blogger Carol said...

OOoo, Pots of Love! What a great design! You are off to a great start with it too!!!

17 janúar, 2006 22:57  

Skrifa ummæli

<< Home