21 janúar 2006

Þorrablót

Er sko alls ekki dugleg að blogga en er bara svo spennt núna því ér er að fara á þorrablót í kvöld ég og ætla að láta stjana við mig ;o)ég var sko í síðustu nefnd og fannst ekki gaman að þjóna fullu fólki alla nóttina :o( svo þetta verður bara gaman.Hef nú ekkert verið dugleg að sauma undanfarið en það kemur aftur (vona ég) Bið að heilsa að sinni og hafið það gott

1 Comments:

Blogger Rósa said...

Vonandi er bara gaman á þorrablóti núna :-) Sjáumst fljótlega!

21 janúar, 2006 23:47  

Skrifa ummæli

<< Home