21 janúar 2006

Þorrablót

Er sko alls ekki dugleg að blogga en er bara svo spennt núna því ér er að fara á þorrablót í kvöld ég og ætla að láta stjana við mig ;o)ég var sko í síðustu nefnd og fannst ekki gaman að þjóna fullu fólki alla nóttina :o( svo þetta verður bara gaman.Hef nú ekkert verið dugleg að sauma undanfarið en það kemur aftur (vona ég) Bið að heilsa að sinni og hafið það gott

16 janúar 2006

Pots of Love 1

Þá er það enn og aftur M powell sem ég er að sauma þessa dagana það er eins og það komist ekkert annað að hjá mér var byrjuð á fæðingastreng sem ég er búin að bíða með í 5 ár en svo gerðist eitthvað honum bara hent út í horn ;o( en hann klárast fyrr en seinna (vona ég)ég sauma þessa mynd í fjórum pörtum og ég set mynd inn í hvert sinn sem ég klára hvern part ;o)