26 desember 2005

Gleðileg jól


Ég hef nú ekki verið neitt dugleg að sauma í þessum mánuði en þennan póstpoka saumaði ég fyrir jólin í fyrra og finnst hann bara nokkuð sætur.

2 Comments:

Blogger Rósa said...

Hann er flottur þessi :-)

Gleðileg jól (betra seint en aldrei ;-) )

27 desember, 2005 01:08  
Blogger Litla Skvís said...

Flottur jólapoki!
Vonandi hafðir þú það gott yfir hátíðirnar!

27 desember, 2005 11:50  

Skrifa ummæli

<< Home